„Flokkur evrópskra sósíalista“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pollodiablowiki (spjall | framlög)
Ný síða: '''Flokkur evrópskra sósíalista''' er Evrópuflokkur sem samanstendur af jafnaðarflokkum í Evrópu, ýmist kallaðir, <i>jafnaðarflokkar, sósíaldemók...
 
Pollodiablowiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Flokkur evrópskra sósíalista''' eða <i>Evrópski jafnaðarflokkurinn</i> er [[Evrópuflokkur]] sem samanstendur af [[Jafnaðarstefna|jafnaðarflokkum]] í [[Evrópu]], ýmist kallaðir, <i>jafnaðarflokkar, sósíaldemókrataflokkar, sósíalistaflokkar</i> eða <i>verkamannaflokkar</i>. Hann rekur samnefndan [[Evrópuþinghópur|þinghóp]] á [[Evrópuþingið|Evrópuþinginu]] þar sem hann er næst stærstur. Flokkurinn var formlega stofnaður árið 1992 og hefur aðsetur í [[Brussel]].
 
[[Samfylkingin|Samfylkingin]] er ekki fullgildur meðlimur í flokknum ólíkt flestum evrópskum systurflokkum hennar.