„Fènghuáng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mizunoryu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpheimild using AWB
Lína 8:
Fènghuáng er tákn dyggða og náðar, en einnig sameiningar [[yin og yang]]. Hann birtist á friðar- og góðæristímum, en felur sig þegar ófriður nálgast. Það er því talið góðs viti og mikið fagnaðarefni að koma auga á hann.
 
[[Mynd:Gilt_hexagonal_silver_plate_with_a_phoenix_patternGilt hexagonal silver plate with a phoenix pattern.jpg|thumb|left|180px|Diskur skreyttur myndum af fènghuáng]]
Fènghuáng er á myndum oft sýndur með vængi útbreidda í miðjum klíðum við að ráðast á snáka með klónum. Myndir af honum hafa verið til í Kína í meira en 7000 ár, og eru oft skornar í [[gimsteinn|gimsteina]] og bornar sem [[lukkugripur|lukkugripir]]. Í Kína til forna voru myndir af fènghuáng notaðar í skreytingar hjá [[kóngafólk]]i og í [[brúðkaup]]um, ásamt drekum, því að drekinn og fönixinn gátu táknað farsælt samband [[keisari|keisara]] og keisaraynju (eða eiginmanns og eiginkonu). Þegar hús var skreytt myndum af honum táknaði fènghuáng að tryggð og heiðarleiki byggi í íbúum þess.
 
Lína 16:
 
==Heimildir==
*{{enwikiheimildwpheimild | tungumál = en | titill = Fenghuang | mánuðurskoðað = 3. nóvember | árskoðað = 2005}}
*[http://www.mythicalrealm.com/creatures/phoenix.html Mythical Realm: Phoenix Rising]