„Álftanes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: he:אאולפטאנס
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Garðar - Endret lenke(r) til Garðar (Álftanesi)
Lína 1:
'''Álftanes''' er [[nes]] á [[suðvesturland]]i. Það liggur til norðvesturs á milli [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] að sunnan og [[Skerjafjörður|Skerjafjarðar]] að norðan. Nesið er láglent og á því allnokkurt [[hraun]], [[Gálgahraun]]. Á nesinu er vaxandi byggð. Þekktustu staðir á Álftanesi eru [[Bessastaðir]] og [[Garðar (Álftanesi)|Garðar]]. Á Bessastöðum er aðsetur [[Forseti Íslands|forseta Íslands]]. Garðar eru kirkjustaður og fyrrum prestssetur. Í Gálgahrauni mun hafa verið [[aftökustaður]] sakamanna fyrrum. Yst á Álftanesi er Skansinn, en þar var byggt vígi til varnar konungsgarðinum á Bessastöðum ef [[Sjóræningi|sjóræningjar]] skyldu leggja þangað leið sína.
 
Nesið skiptist á milli tveggja sveitarfélaga, utanvert er [[sveitarfélagið Álftanes]] (áður Bessastaðahreppur) en innri hlutinn tilheyrir [[Garðabær|Garðabæ]].