„Lauf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Hosto
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Fura - Endret lenke(r) til furur
Lína 1:
[[Mynd:Leaf 1 web.jpg|thumb|right|Ljósmynd af laufblaði]]
'''Lauf''' (eða '''laufblað''') er samkvæmt [[grasafræði]]nni sú líffræðilega eining [[Planta|plantna]] sem vinnur orku úr [[sól]]inni með [[ljóstillífun]]. Laufblað er oftast þunnt og flatt, en lauf geta einnig verið oddlaga eins og t.d. ''barrnálar''. Lauf sumra plantna falla af á [[haust]]in og er slík planta sögð [[sumargræn jurt|sumargræn]], en felli hún ekki lauf er hún [[Sígræn jurt|sígrænn]]. Laufblöð sígrænna plantna geta lifað lengi, [[Furafurur|furublöðin]] t.a.m. í 3 ár og [[greni]]blöðin 12--13 ár.
 
Á [[Blómplanta|blómplöntunum]] eru fernskonar blöð: ''Lágblöð'', laufblöð, ''háblöð'' og ''blómblöð''.