„Johann Peter Gustav Lejeune Dirichlet“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m Þýskum stærðfræðingum skiptir hundruðum. Þó er enginn flokkur fyrir þá. Höfum þetta svona í bili.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Johann Peter Gustav Lejeune Dirichlet''' ([[13. febrúar]] [[1805]] nálægt [[CologneKöln]] í [[Þýskalandi]] — [[5. maí]] [[1859]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[stærðfræðingur]] af [[frakkland|frönskum]] ættum. Hann stundaði nám í [[Parísarháskóli|Parísarháskóla]] og vann seinna við [[Breslauháskóli|Breslauháskóla]] og [[Berlínarháskóli|Berlínarháskóla]]. Árið 1855 tók hann við af [[Carl Frederich Gauss]] sem prófessor við [[Göttingenháskóli|Göttingenháskóla]].
 
Dirichlet var sagður vera fyrsti maðurinn sem náði fullkomnum tökum á [[Disquisitiones Arithmeticae]] eftir Gauss, sem kom út um 20 árum áður en að hann tók við stöðunni. Hann er sagður hafa haft eintak við hendina öllum stundum.