„Teljanlegt mengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sl:Števna množica
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Frumtala - Endret lenke(r) til Frumtala (stærðfræði)
Lína 1:
[[Mynd:Bijection.svg|right|frame]]'''Teljanlegt mengi''' er [[mengi]] <math>A</math>, sem er þannig búið að mögulegt er að setja fram [[gagntækt fall|gagntæka vörpun]] frá því á [[hlutmengi]] <math>B \subseteq \mathbb{N}</math> [[náttúrulegar tölur|náttúrulegu talnanna]]. Ef <math>B</math> inniheldur [[óendanleiki|óendanlega]] mörg stök (t.d. ef <math>B</math> er mengi [[frumtalaFrumtala (stærðfræði)|frumtalnanna]] eða sléttu talnanna) er <math>A</math> ennfremur ''teljanlega óendanlegt''. Sé mengi ekki teljanlegt er það kallað ''óteljanlegt''.
==Dæmi==
*Sérhvert endanlegt mengi er teljanlegt þar sem unnt er að ganga á röðina af stökunum (röðin skiptir ekki máli) og úthluta hverju staki næstu náttúrulegu tölu, þar sem við byrjum á 1. Þessi aðgerð tekur enda því mengið er endanlegt, svo vörpunin er einfaldlega milli mengisins og fyrstu ''n'' [[náttúrulegar tölur|náttúrulegu talnanna]] (sem er hlutmengi í <math>\mathbb{N}</math>) og er augljóslega gagntæk.