„Frumþáttun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Endrer omdirigeringslenke: Frumtölur - Endret lenke(r) til Frumtala (stærðfræði)
Lína 1:
'''Frumþáttun''' er [[þáttun]], sem felst í að finna alla frumþætti [[heiltala|heiltölu]], þ.e. allar [[Frumtala (stærðfræði)|frumtölur]], sem ganga upp í tölunni.
 
Til að frumþátta tölu, þá er deilt með öllum frumtölum minni en [[kvaðratrót]] tölunnar. Ef það kemur út heil tala út úr einhverri deilingunni, þá er haldið áfram að deila í niðurstöðuna þangað til ekki er hægt að fá heila tölu. Ef engin heil tala kemur úr deilingunni, þá er talan frumtala.