„Alþingishátíðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Valþjófsstaðahurðin
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Finnur Jónsson - Endret lenke(r) til Finnur Jónsson (myndlistarmaður)
Lína 4:
 
==Tvær myndlistarsýningar==
Meðal þeirra mörgu viðburða sem efnt var til í tilefni hátíðarinnar var [[myndlist]]arsýning í sérstökum skála sem var reistur við [[Austurvöllur|Austurvöll]] milli [[Kirkjustræti]]s og [[Vonarstræti]]s þar sem [[Listamannaskálinn]] reis síðar. Þeir sem þar sýndu voru [[Ásmundur Sveinsson]], [[Ríkarður Jónsson]], [[Einar Jónsson]], [[Ásgrímur Jónsson]], [[Guðmundur Einarsson]], [[Finnur Jónsson (myndlistarmaður)|Finnur Jónsson]], [[Eggert Laxdal]], [[Jón Stefánsson]], [[Jóhannes Kjarval]], [[Gunnlaugur Blöndal]], [[Jón Þorleifsson]], [[Sveinn Þórarinsson]], [[Karen Þórarinsson]], [[Júlíana Sveinsdóttir]] og [[Þorvaldur Skúlason]] sem var yngstur þessara listamanna.
 
Margir yngri listamenn fengu ekki að sýna á sýningunni og brugðust við með því að stofna [[Félag óháðra listamanna]] og efna til sýningar í gömlu Landakotskirkju sem þá var íþróttahús [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]. Þeir listamenn sem þar sýndu voru [[Snorri Arinbjarnar]], [[Gunnlaugur Scheving]], [[Jón Engilberts]], [[Eyjólfur J. Eyfells]], [[Freymóður Jóhannsson]], [[Höskuldur Björnsson]], [[Ásgeir Bjarnþórsson]], [[Magnús Á. Árnason]], [[Kristinn Pétursson]], [[Kristján Magnússon]] og [[Eggert Guðmundsson]].