„Sveppahattur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:キノコの部位#傘
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Endrer omdirigeringslenke: Fanir - Endret lenke(r) til Fanir (sveppir)
Lína 1:
'''Sveppahattur''' (''pileus'') er hattur á [[æxlihnúður|æxlihnúði]] ýmissa tegunda [[sveppir|sveppa]] eins og [[hattsveppir|hattsveppa]], [[pípusveppir|pípusveppa]] og einnig sumra [[sáldsveppir|sáldsveppa]], [[gaddasveppir|gaddasveppa]] (eins og [[gulbroddi|gulbrodda]]) og [[asksveppir|asksveppa]]. Hjá sveppum með aðrar tegundir [[gróhirsla]] eru skilin milli hattsins og afgangsins af kólfinum ekki eins greinileg. Gróhirslur með hatt eru venjulega með einhvers konar [[gróbeður|gróbeð]], eins og [[Fanir (sveppir)|fanir]], pípur eða brodda.
 
Lögun hattsins er mikilvægt atriði við greiningu sveppa: