„Utanlegsfóstur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m bot: zh:異位妊娠 er en anbefalt artikkel
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Egg - Endret lenke(r) til Egg (líffræði)
Lína 1:
'''Utanlegsfóstur''' kallast það þegar [[Egg (líffræði)|egg]] kvendýrs [[Frjóvgun|frjóvgast]] utan við [[leg]]ið, þ.e. innan [[kviðarhol]]s, á [[Eggjastokkur|eggjastokkum]], [[legháls]]i eða [[Eggjaleiðari|eggjaleiðara]]. Þetta gerist vegna þess að bil er milli [[Eggjaleiðari|eggjaleiðarans]] og [[Eggjastokkur|eggjastokks]] og er egginu ætluð för með [[bifhár]]um niður í eggjaleiðarann. Helmingur utanlegsfóstra eyðast sjálfkrafa á meðan önnur þarf að taka með fóstureyðingu og skurðaðgerð.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&do=view_grein&Itemid=40&id_grein=384|titill=Doktor.is - Utanlegsfóstur|mánuður=13. september|ár=2004|mánuðurskoðað=28. janúar|árskoðað=2008}}</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==