„Bjólfskviða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ang:Bēoƿulf
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Dreki - Endret lenke(r) til Dreki (goðsagnavera)
Lína 1:
[[Mynd:Beowulf.firstpage.jpeg|thumb|right|Fyrsta síðan í handriti Bjólfskviðu, molnað hefur af spássíunum.]]
 
'''Bjólfskviða''' er [[Engilsaxar|engilsaxneskt]] eða [[Fornenska|fornenskt]] [[miðaldir|miðaldakvæði]] sem segir af hetjunni og stríðsmanninum Bjólfi og viðureign hans við risann [[Grendill|Grendil]], móður ''Grendils'' og síðar við [[drekiDreki (goðsagnavera)|dreka]], þegar hann er orðinn konungur í [[Gautland]]i. Bjólfskviða var skrifuð á [[England]]i en sögusviðið er [[Skandinavía]] á [[8. öld|8.]] eða [[9. öld]]. Kviðan er [[söguljóð]] um atburði og hetjur fortíðar. Bjólfskviða er eitt af höfuðritum fornenskrar tungu, en höfundur er ókunnur.
 
Kvæðið er 3183 línur og hefur aðeins varðveist í einu handriti, sem talið er frá því um [[1000]].