„Dreifibréfsmálið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Dagsbrún - Endret lenke(r) til Verkamannafélagið Dagsbrún
Lína 1:
{{Saga Íslands}}
'''Dreifibréfsmálið''' (eða (sjaldan) '''dreifibréfamálið''') er atburður sem átti sér stað á [[Ísland í síðari heimsstyrjöld|Íslandi í síðari heimsstyrjöld]] eða [[5. janúar]] árið [[1941]]. Undanfari málsins var sá að [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Dagsbrúnarmenn]]armenn voru í [[verkfall]]i og breskir hermann gengu í störf þeirra. Þá fjölrituðu nokkrir Dagsbrúnarmenn bréf, þar sem þeir útskýrðu sjónarmið sín og var þeim dreift til [[Bretland|breskra]] [[hermaður|hermanna]] og í því voru þeir hvattir til að ganga ekki í störf [[Íslendingur|Íslendinga]] sem voru í [[verkfall]]i. Breska stjórnin taldi hvatt til uppreisnar í bréfinu, fangelsaði sjö menn og afhenti þá íslenskum yfirvöldum að kröfu [[ríkisstjórn]]arinnar. Fjórir þeirra voru dæmdir í 4-15 mánaða [[fangelsi]].
 
Nokkrum mánuðum síðar handtók breska herstjórnin alla þrjá blaðamenn [[Þjóðviljinn|Þjóðviljans]], [[Einar Olgeirsson]], [[Sigfús Sigurhjartarson]] og [[Sigurður Guðmundsson|Sigurð Guðmundsson]], og bannaði útgáfu blaðsins (bannið stóð í eitt ár). Mennirnir voru fluttir til Bretlands og haldið þar í fangelsi fram á sumarið.