„Epískt leikhús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Ný síða: '''Epískt leikhús''' er leiklistarsiður í 20 öld eftir Bertolt Brecht. Hann Bertolt Brecht hafnaði hinu aristótelíska leikhúsi og í stað atburðarrásar setti hann lausten...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. desember 2008 kl. 19:00

Epískt leikhús er leiklistarsiður í 20 öld eftir Bertolt Brecht. Hann Bertolt Brecht hafnaði hinu aristótelíska leikhúsi og í stað atburðarrásar setti hann laustengd atriði, montage. Form leikritsins líkist þannig fremur epískum skáldskap þar sem einn kafli tekur við af öðrum án þess að bein tengsl þurfi að vera á milli atburða.

Sjá einnig