„Bók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m bot: la:Liber (litterae) er en utmerka artikkel
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Blað - Endret lenke(r) til Pappír
Lína 1:
[[Mynd:Old book bindings.jpg|thumb|Fornar bækur í [[bókasafn]]i [[Merton háskóli|Merton háskóla]] í [[Oxford]]]]
<onlyinclude>
'''Bók''' er safn [[blaðPappír|blaða]]a fest saman í [[bókband|band]], oftast í [[umgjörð]] sem er [[styrkleiki|sterkari]] en [[efni]]ð í blöðunum (og kallast umgjörðin þá [[kápa]]). Blöðin geta m.a. verið úr [[skinn]]i, [[pappír]] og [[pergament]]i.
 
Tilgangur bóka er oftast að miðla [[upplýsing]]um með [[texti|texta]], [[tákn]]um og [[mynd]]um. [[Bókasafn|Bókasöfn]] eru staðir þar sem margar bækur eru, oft til [[útlán]]s eða [[lestur|lestrar]] [[almenningur|almenningi]].