„Sigurjón Birgir Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Sjón
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Björk - Endret lenke(r) til Björk Guðmundsdóttir
Lína 1:
[[Mynd:SjonFreeLicence.jpg|thumb|Sigurjón Birgir Sigurðsson]]
'''Sigurjón Birgir Sigurðsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[27. ágúst]] [[1962]] í [[Reykjavík]] á [[Ísland]]i) er [[Ísland|íslenskt]] [[skáld]] best þekkur undir [[listamannsnafn]]inu '''Sjón'''. Hann er sonur [[Sigurður Geirdal|Sigurðar Geirdal]], bæjarstjóra í [[Kópavogur|Kópavogi]] til margra ára. Hann skrifaði handrit kvikmyndarinnar [[Regína!]] með [[Margrét Örnólfsdóttir|Margréti Örnólfsdóttur]], kom fram í heimildarmyndinni Gargandi snilld og skrifaði handrit stuttmyndarinnar [[Anna og skapsveiflurnar]] þar sem hann lék Dr. Artmann. Hann skrifaði teksta fyrir flest lög kvikmyndarinnar [[Myrkradansarinn]] ásamt [[Björk Guðmundsdóttir|Björk]], [[Mark Bell]] & [[Lars von Trier]].
 
== Verk ==