„Al Gore“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: kk:Аль Гор
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Endrer omdirigeringslenke: Apple - Endret lenke(r) til Apple Inc.
Lína 5:
Árið 1965 innritaðist Gore til náms í ensku í Harvard College. Honum leiddist í því námi og eftir tvö ár skipti hann um námsbraut og hóf nám í stjórnmálafræði og lauk BA prófi með sóma í júní 1969. Eftir herþjónustu í nokkra mánuði í Víetnam stundaði hann nám í trúfræðum við Vanderbilt skólann og hóf síðar lögfræðinám þar, en hvarf frá því án prófs vegna framboðs síns í kosningum til fylkisþings Tennessee árið 1976.
 
Gore gegnir stöðu forseta bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar [[Current TV]] sem vann [[Emmy-verðlaunin]] fyrr á árinu fyrir framúrskarandi þróun á gagnvirku sjónvarpi. Hann er einnig stjórnarformaður í Generation Investment Management, í stjórn [[Apple Inc.|Apple]] tölvufyrirtækisins auk þess að vera óopinber ráðgjafi yfirstjórnenda [[Google]] og stjórnarformaður umhverfissamtakanna [[Alliance for Climate Protection]]. Verðlaunafé [[Friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlauna Nóbels]] sem kemur í hlut Gore mun að öllu leyti renna til samtakanna.
 
Varaforsetinn fyrrverandi hefur löngum haft áhuga á [[umhverfismál]]um. Hann var einn þeirra sem kom [[Kyoto-bókunin]]ni á og þrátt fyrir andstöðu Bandaríkjaþings skrifaði hann undir samninginn árið [[1998]], en Bandaríkin neituðu að skrifa undir samninginn árinu áður.