„MacBook“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Endrer omdirigeringslenke: Apple - Endret lenke(r) til Apple Inc.
Lína 1:
[[Mynd:Macbook white redjar 20060603.jpg|thumb|right|Hvít MacBook]]
'''MacBook''' er lína af [[Macintosh]]-[[Fartölva|fartölvum]] frá [[Apple Inc.|Apple]] sem koma í stað [[iBook]] fartölvanna og einnig 22" [[PowerBook]] G4. Fyrstu MacBook tölvurnar voru byggðar í kringum [[Intel Core Duo]] [[örgjörvi|örgjörvann]] og gefnar út [[16. maí]] [[2006]]. Vélarnar hafa verið uppfærðar þrisvar sinnum síðan þá, síðast 1. nóvember 2007. Nú eru notaðir Intel Core 2 Duo örgjörvar.
 
Vélarnar eru seldar í þremur útgáfum, tvær þeirra eru hvítar eins og forverinn iBook en sú nýbreytni var tekin upp að bjóða einnig upp á svartar MacBook vélar.