„Kaþarsis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kaþarsis''' er [[Grikkland hið forna|forngrískt]] [[hugtak]] sem merkir ''hreinsun'' eða ''útrás''. Samkvæmt skáldskaparkenningu [[Aristóteles]]ar er kaþarsis markmið [[Harmleikur|harmleiksins]]. Með því að sýna athafnir manna og vekja með því vorkunn og skelfingu veitir hann tilfinningunum útrás. Að mati Aristótelesar hafði harmleikurinn því sálfræðilegt[[sálfræði]]legt hlutverk.
 
== Sjá einnig ==
* [[Hybris]]
* [[Hvörf]]
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|6885|Hvað felst í hugtakinu "kaþarsis" í leiklist?}}
 
[[Flokkur:Leiklist]]
 
[[bg:Катарзис]]