„Kaþarsis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Ný síða: '''Kaþarsis''' er markmið harmleiksins. Með því að sýna athafnir manna og vekja með því vorkunn og skelfingu veitir hann tilfinningunum útrás. Að mati Aristótelesar hafði ...
 
Girdi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kaþarsis''' er markmið harmleiksins. Með því að sýna athafnir manna og vekja með því vorkunn og skelfingu veitir hann tilfinningunum útrás. Að mati Aristótelesar hafði harmleikurinn því sálfræðilegt hlutverk.
 
== Sjá einnig ==
* [[Hybris]]
 
[[Flokkur:Bókmenntir]]