„SI mælieiningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
==Ljósstyrkur==
Grunnmælieiningin er [[kandela]] og er notuð til að mæla [[ljósstyrk]] í ákveðna átt.
 
==Rúmmál==
Mælt í rúmmetrum (m í þriðjs) eða lítrum.
 
==Eðlismassi==
Mæli eining á það hversu mörg kíló ákveðið mikið magn af efni er. Mælt í kílóum á rúmmeter (kg/m í þriðja)
 
==Þyngd==
Mæli eining á það hversu mikið þyngdarkraftur verkar á þig. Reiknað með því að gera massa hlutar margfaldað með ca. 9,8. Þyngd er mæld í Njútonum (N).
 
{{Stubbur|eðlisfræði}}