„1688“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m byrja á viðb.
m viðb.
Lína 7:
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Weidemann,_Friedrich_I_Preußen.jpg|thumb|right|Friðrik 1. af Prússlandi.]]
* [[Mars]] - [[William Dampier]] varð fyrstur Evrópubúa til að heimsækja [[Páskaeyja|Páskaeyju]] svo vitað sé.
* [[29. apríl]] - [[Friðrik 1. af Prússlandi]] varð [[kjörfursti]] í [[Brandenborg]].
* [[30. júní]] - Nokkrir hátt settir Englendingar buðu [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálmi af Óraníu]] og [[María 2. Englandsdrottning|Maríu]] konu hans aðstoð við að setja föður hennar [[Jakob 2. Englandskonungur|Jakob 2.]] frá völdum.
Lína 18 ⟶ 20:
* [[Galdramál]]: Kolbeinn Jónsson á [[Hrófberg]]i við [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] kærði [[Klemus Bjarnason]] fyrir galdra.
* ''[[Landnáma]]'' var prentuð í fyrsta sinn í [[Skálholt]]i á vegum [[Þórður Þorláksson|Þórðar Þorlákssonar]] [[Skálholtsbiskupar|biskups]].
* [[Christian Müller]] var skipaður fyrsti [[amtmaður]] á [[Ísland]]i.
* [[Austurríki]]smenn hernámu [[Belgrad]]
* [[Tyrkjaveldi|Tyrkir]] settust um [[Vínarborg]].
 
==Fædd==
* [[2. febrúar]] - [[Úlrika Leonóra]], Svíadrottning (d. [[1741]]).
* [[4. febrúar]] - [[Pierre de Marivaux]], franskt leikskáld (d. [[1763]]).
* [[8. febrúar]] - [[Emanuel Swedenborg]], sænskur vísindamaður og heimspekingur (d. [[1772]]).
* [[22. maí]] - [[Alexander Pope]], enskt skáld (d. [[1744]]).
* [[10. júní]] - [[Jakob Frans Stúart]], sem gerði tilkall til bresku krúnunnar (d. [[1766]]).
 
==Dáin==
* [[1. júní]] - [[Peder Hansen Resen]], danskur lögfræðingur (f. [[1625]]).
* [[25. ágúst]] - [[Henry Morgan]], velskur fríbýttari (f. [[1635]]).
* [[29. ágúst]] - [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán Ólafsson]] í Vallanesi, íslenskt skáld (f. [[1619]]).
* [[9. október]] - [[Claude Perrault]], franskur arkitekt (f. [[1613]]).
* [[26. nóvember]] - [[Philippe Quinault]], franskt leikskáld (f. [[1635]]).
 
===Ódagsett===