„Bauja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Weather buoy (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Weather_Buoy_MDS.jpg|thumb|VeðurbaujaVeður fráBauja / Gögn Bauja, Marine Data Service [http://www.marinedataservice.com Marine Data ServiceMDS]]]
[[Mynd:buoy seal.jpg|thumb|Makindalegt [[sæljón]] flatmagar á bauju númer 14 í [[höfn]]inni í [[San Diego]].]]
'''Bauja''' er dufl eða [[flotholt]] sem er oftast notað til merkinga á [[Sjór|sjó]]. Algengustu baujurnar eru með [[ljós]]i á, sem er vanalega fest þannig að hún fljóti á ákveðnum stað á [[Hafið|sjónum]] og geti gefið [[Sjómaður|sæfarendum]] merki um t.d. blind[[sker]], [[grynningar]] eða [[siglingaleið]]ir. Margar aðrar tegundir eru til líka, t.d. baujur með veifum eða fánamerkjum, lífbaujur sem kastað er til fólks sem hefur dottið fyrir borð til að hjálpa því að halda sér á floti, samskiptabaujur sem [[Kafbátur|kafbátar]] nota stundum eða mælingabaujur til að [[Veðurathuganir|mæla t.d. veðurskilyrði eða hafskilyrði]]. Þá eru til baujur sem geta numið [[Sónar|sónar-bylgjur]] og þannig t.d. fylgst með kafbátum. Stundum nota [[Kafari|kafarar]] baujur til að sýna hvar þeir eru staddir, og þær eru líka notaðar við veiðar til að sýna t.d. hvar [[humar]]gildra liggur. Einnig eru til festarbaujur, sem halda köplum eða keðjum tiltækum fyrir skip undan landi.