„Guðmundur Kamban“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
interwiki
mánaðardagar
Lína 1:
'''Guðmundur Jónsson''', skáldanafn '''Guðmundur Kamban''' ([[8. júní]] [[1888]] – [[5. maí]] [[1945]]) var íslenskt skáld, þekktastur fyrir leikrit sín í [[Danmörk]]u en á [[Ísland]]i var lítill markaður fyrir þau. Þekktasta leikrit hans hér á landi mun vera [[Vér morðingjar]]. Guðmundur var sakaður um tengsl við [[nasismi|nasista]] eftir [[heimsstyrjöldin síðari|seinni heimsstyrjöldina]] og var drepinn af andspyrnumönnum í Danmörku.
 
== Tenglar ==