„Gróðurhúsalofttegund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 213.167.130.6 (spjall), breytt til síðustu útgáfu SieBot
Lína 25:
 
===[[Klórflúorkolefni]] ===
Þetta er stór hópur tilbúinna efna ([[enska]] ''Chlorofluorcarbons'', [[skammstöfun|skammstafað]]: (''CFC''). Þau eru hluti af [[halógenalkön]]um, sem tengdir eru [[klór]]i eða [[bróm]]i. Dæmi um klórflúorkolefni er [[freon]], sem notað var í miklu magni áður fyrr í [[kælitæki]] eins og t.d. ísskápa. Talið er að freon sé helsta ástæðan fyrir þynningu [[ósónlagið|ósonlagsins]]. Þessi efni hafa einnig verið notuð sem drifefni í innúðalyf fyrir [[astmi|astma]] og í [[ræstivörur]]<ref>Jóhannesson og Jónsson 1994.</ref>
 
==Áhrif gróðurhúsalofttegunda==