Munur á milli breytinga „Jón Sigurðsson (forseti)“

Húsið þar sem Jón og Ingibjörg bjuggu í Kaupmannahöfn er á Øster Voldgade 8 og heitir [[Jónshús]], það er í eigu íslensku ríkisstjórnarinnar og er rekið sem safn í minningu hans. Við Hrafnseyri, fæðingarstað Jón, er einnig rekið Safn Jóns Sigurðssonar.
 
Stytta af Jóni, eftir [[Einar Jónsson]], stóð upphaflega fyrir framan [[Stjórnarráðshúsið]] við Lækjargötu og var afhjúpuð [[10. september]] [[1911]] af [[Kristján Jónsson|Kristjáni Jónssyni]] ráðherra. Styttan var flutt árið 1931 á [[Austurvöllur|Austurvöll]] fyrir framan [[Alþingishúsið]], líkt og fyrst var lagt til.
 
17 júní er einnig haldinn hátíðlegur þar sem minningu Jóns er haldið
Óskráður notandi