Munur á milli breytinga „Stöðutaka“

ekkert breytingarágrip
== Stöðutaka gegn íslensku krónunni ==
* Í janúar árið [[2008]] var íslenskur áheyrandi að samtali alþjóðlegra vogunarsjóðsstjóra á [[101 Hótel]] í miðbæ [[Reykjavík]]ur. Þeir voru sagðir hafa verið að ræða það sín á milli að þeir ætluðu í stöðutöku gegn [[íslenska krónan|íslensku krónunni]]. Financial Times hafði það svo eftir [[Jónas Fr. Jónasson|Jónasi Fr. Jónssyni]], forstjóra [[FME]], að verið væri að rannsaka hvort vissir aðilar hefðu kerfisbundið komið af stað neikvæðum og röngum [[Orðrómur|orðrómi]] um íslenska banka og fjármálalíf í því skyni að hagnast. <ref>[http://www.vb.is/frett/1/41602/ Viðskiptablaðið]</ref> Engar niðurstöður liggja enn fyrir.
* Rétt eftir [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008|fall bankanna og krónunnar á Íslandi í september 2008]] var orðrómur uppi um að [[Novator]] hafi staðið í stórtækri krónuverslun frá [[London]] og halað inn milljarða á krónufallinu sem þá varð. Í sumum útgáfum var talað um tugi milljarða. <ref>[http://eyjan.is/ordid/2008/09/30/klikkud-krona/ Eyjan - orðið á götunni]</ref> Ekkert hefur fengist uppi um hvort satt reyndist eða hvort þaðum orðróm var bara orðrómurræða.
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi