Munur á milli breytinga „Hljómplata“

82 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
Hljómplata, "record" á ensku. Notaðar á [[grammófón]]/plötuspilara. Stórar hringlaga plötur með gati í miðjunni sem innihéldu lög sem spiluðust þegar hún var sett á grammófóninn. Þá var nál tillt á plötuna og hún snerist, þá spilaðist hún. Plötur voru eina aðferðin til að varðveita tónlist á rafrænu formi á árum áður. Plötur voru mjög algengar á 20 öldinni. Platan var fundin upp um miðbigg 19. aldar og var notuð í meira en hundrað ár á eftir þangað til að [[kassetta]]n kom til sögunnar.
 
 
[[Image:Vynil record.jpg|thumb|300px|Hljómplata og geisladiskar til hliðar.]]
35

breytingar