„Rómeó og Júlía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Huldahvonn (spjall | framlög)
Lína 4:
 
== Leikritið ==
Leikritið um Rómeó og Júlíu hefur margoft verið sett upp á sviði, gerðar fjölmargar kvikmyndir byggðar á söguþræðinum, söngleikir og óperur. Rómeó og Júlía ásamt fleiri leikritum eftir Shakespeare hafa verið þýdd yfir á íslensku af Helga Hálfdánarsyni og þykir það vera besta þýðingin á þeim, hingÞaðhingað til. Leikritið hefur einnig verið sett upp á svið á [[Ísland]]i, m.a. í Vesturportinu þar sem Gísli Örn Garðarsson fór með hlutverk Rómeós en Nína Dögg Filippusdóttir með hlutverk Júlíu. Aðra leikara sem má nefna eru m.a. Björn Hlynur Haraldsson sem Mercutio, Erlendur Eiríksson fór með hlutverk París, Ingvar E. Sigurðsson sem Capulet, fóstruna lék Ólafur Darri Ólafsson og Lafði Capulet lék síðan Margrét Vilhjálmsdóttir sem einnig fór með hlutverk Benvolios. Leikritinu var leikstýrt af Gísla Erni Garðarssyni.
 
== Persónur ==