„Bræðurnir Ormsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tileinkað Jónu Þórunni sem hefur undanfarið verið í fullu starfi við að eyða bulli af þessari síðu
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. desember 2008 kl. 21:14

Bræðurnir Ormsson er fyrirtæki sem verslar með rafmagnsvörur og heimlistæki. Fyrirtækið var stofnað árið 1922, en hlaut núverandi nafn sitt árið 1923. Fyritækið er nú til húsa á þremur stöðum í Reykjavík: í Lágmúla 8, Síðumúla 9 og Smáralind.

Þann 22. desember árið 1922 negldi Eiríkur Ormsson, stofnandi fyrirtækisins, skilti á húsnæði sem hann hafði til umráða á Óðinsgötu 25. Á því stóð: Rafvéla- og mælaviðgerðir, Eiríkur Ormsson. Er það talið vera upphaf fyrirtækisins.

Tenglar

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.