„Hundraðshluti“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Til að breyta [[tugabrot]]i í hudraðshluta er [[margföldun|margfaldað]] með tölunni 100, t.d. 0,5*100% = 50%, 0,01*100% = 1%. Hundraðshlutar geta einnig verið stærri en 100, t.d. ''verðið hefur hækkað um 118% á tímabilinu''.
 
Talað er um að eitthvað sé ''að hundrað hundruðustu'' ef það er 100 prósent (dæmi: Nú sjáum við fyrirtækið starfa að hundrað hundruðustu). <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=211221&pageId=2737938&lang=is&navsel=666&q=AÐ%20HUNDRAÐ%20HUNDRUÐUSTU Þjóðviljinn 1940]</ref> Sé það t.d. 75%, þá er það ''sjötíu og fimm hundruðustu''.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi