„Jökulá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
Jók við og bætti
Lína 1:
'''Jökulá''' er samheiti yfir þær [[á (landform)|ár]] sem eiga aðalupptök sín í [[Jökull|jökli]]. Jökulár eru jafnan gruggugar og mórauðar eða gráleitar á lit. Rennsli í jökulám er mjög háð lofthita. í kuldatíð er lítil leysing í jöklum og lítið vatn í þeim jökulám sem undan þeim renna. Þegar hlýtt er í veðri er mikil leysing í jöklum og mikið vatn í jökulám. Miklar rennslissveiflur eru í jökulám, bæði dægursveiflur og árstíðasveiflur. Flestar jökulár eru meira eða minna blandaðar af dragám og lindám sem til þeirra falla á leið til sjávar.
'''Jökulá''' er samheiti yfir þær [[á (landform)|ár]] sem renna undan [[Jökull|jöklum]] og eru úr bráðnuðum jökulís.
 
Íslenskum vatnsföllum er oft skipt í þrjá aðalflokka: Jökulár, [[dragá]]r, [[lindá]]r. Dragár og lindár eru oft kallaðar einu nafni [[bergvatnsá]]r.
 
Stærstu fljót Íslands eru flest jökulár að stofni til. Dæmi um jökulár eru [[Þjórsá]], [[Ölfusá]], [[Jökulsá á Fjöllum]], [[Jökulsá á Dal]], [[Jökulsá á Sólheimasandi]], [[Blanda]], [[Héraðsvötn]].
 
 
== Heimild ==
Guðmundur Kjartansson 1945. Íslenskar vatnsfallategundir. Náttúrufræðingurinn 15, 113-126.
 
{{Stubbur}}