„Framsegl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Albanus_schooner.jpg|thumb|right|Skonnortan ''Albanus'' með fjögur framsegl; stagsegljagar að húni fremst og síðan jagar,ytri- og innri-klýfi og fokku næst mastrinu.]]
'''Framsegl''' eru þríhyrnd [[stagsegl]] sem hengd eru í framstagið sem nær milli [[stefni|stafns]] og [[framsigla|framsiglu]] á fjölmastra [[seglskip]]um eða [[mastur]]s á einmastra skútum. Framsegl hafa tvíþætt hlutverk: þau hjálpa til við að knýja skipið áfram og eru líka notuð til að stýra loftstraumi yfir [[stórsegl]]in aftan við þau.