„Eiffelturninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Paris 06 Eiffelturm 4828.jpg|thumb|Eiffelturninn]]
'''Eiffelturninn''' er turn úr [[járn]]i á Champ de Mars [[París]] við hlið árinnar [[Signa (á)|Signu]]. Er hæsta bygging í París og eitt af þekktustu kennileitum í heiminum. Turninn er nefndur eftir hönnuðinum, [[Gustave Eiffel]] og er frægur ferðamannastaður. Eiffelturninn var byggður árið [[1889]] og er 324 metrar að hæð og vegur 7300 [[tonn]]. Mögulegt er að ganga hluta leiðarinnar upp í turninn, eða 1660 þrep, en taka verður lyftur til þess að komast á toppinn.
 
Í frétt í Vestur-Íslenska vikublaðinu [[Lögberg (tímarit)|Lögbergi]] var sagt frá því árið [[1911]] að Frakkar væri að hugsa um að nota Eiffelturninn sem [[hagl]]hlíf fyrir Parísarborg:
 
:''Með því að senda út frá turninum rafmagnsstraum er ætlast til að verja megi borgina á tuttugu mílna löngu sviði allt umhverfis fyrir hagli, rétt eins og sólhlíf hlífir manni við sólargeislunum það sem hún nær til''. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=157515&pageId=2188791&lang=is&navsel=666&q=cape%20juby Lögberg 1911]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Stubbur|landafræði}}