„Hneta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, be-x-old, ca, cs, cy, fi, hr, id, it, ka, ko, la, lb, lt, ms, nn, pl, se, simple, sw, ta, tg, tr, uk, zh, zh-yue Breyti: da, es, fr, nl, pt
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hazelnuts.jpg|thumb|right|Heslihnetur]]
'''Hneta''' er þurr [[ávöxtur]] með eitt [[fræ]] (sjaldnar tvö) þar sem veggir [[fræhylki]]sins verða harðir þegar það nær fullum þroska og fræið er laust frá fræhylkinu. Hnetur flokkast sem ''þurraldin'' vegna þess að þær hafa þurrt [[Fræhirsla|fræleg]]. Þær innihalda mikið af [[olía|olíu]] og eru því eftirsóttur [[matur]] og [[orkugjafi]].
 
[[Hnetuofnæmi]] er fremur algengt og oft mjög alvarlegt vandamál vegna þess hve hnetuafurðir eru víða notaðar.