„Rómeó og Júlía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Huldahvonn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
 
'''Rómeó og Júlía''' er harmleikur eftir [[William Shakespeare]] sem fjallar um forboðna ást ungra elskaendaelskenda. Þetta var meðal vinsælustu leikrita Shakespeares og líklegt er að það hafi verið skrifað einhverstaðar á árunum 1591 til 1595. Söguþráðurinn er byggður á ítalskri sögu, þýtt sem ljóðabálkur undir nafninu ''The Tragical History of Romeus and Juliet'' eftir ''Arthur Brooke'' árið 1562, og endurþýdd yfir á óbundið mál í ''Palace of Pleasure'' eftir ''William Painter'' árið 1582. Shakespeare studdist mikið við þessi verk en þróaði þó áfram aukapersónurnar, sérstakelga Mercutio og Paris í þeim tilgangi að víkka söguþráðinn og gera hann viðameiri. Leikritið sást fyrst á prenti í litlum bæklingi í lélegum gæðum.
 
== Leikritið ==