„Jakob Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Sigurður '''Jakob Benediktsson''' (20. júlí 1907 - 23. janúar 1999) var forstöðumaður Orðabókar Háskólans, ritstjóri [[Tímarit Mál...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Sigurður '''Jakob Benediktsson''' ([[20. júlí]] [[1907]] - [[23. janúar]] [[1999]]) var forstöðumaður [[Orðabók Háskólans|Orðabókar Háskólans]], ritstjóri [[Tímarit Máls og menningar|Tímarits Máls og menningar]] og meðritstjóri af Íslands hálfu fyrir ''Kulturhistorisk Leksikon''. Hann gaf einnig út fjölda rita, þeirra á meðal [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], VII, X og XI bindi. Hann skrifaði einnig mikið sjálfur og munu titlar rita hans vera á sjöunda hundrað. Jakob þýddi einnig fjölmörg verka [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] á [[Danska|dönsku]] og naut við það verk aðstoðaðstoðar konu sinnar.
 
== Tenglar ==