Munur á milli breytinga „Kárahnjúkavirkjun“

m
(þúsundir voru fengnar)
==Framkvæmdir==
[[Mynd:Stíflustæði Kárahnjúkastíflu.jpg|thumb|375px|Kárahnjúkastífla í byggingu]]
Ljóst var frá byrjun að flytja þyrfti inn töluvert af erlendu vinnuafli á meðan á framkvæmdunum stæði. Sitt sýndist hverjum um hver langtímaáhrifin yrðu fyrir þjóðarbúskapinn. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið gaf út skýrsluna „Mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 2003-2008.“ þar sem fram kom að eftirspurn eftir vinnuafli umfram innlendu framboði myndi sveiflast en ná allt að 2500 störfum þegar mest læti.<ref>{{vefheimild|url=http://www.idnadarraduneyti.is/utgefid-efni/skyrslur/nr/549|titill=Forsíða > Útgefið efni > Skýrslur : Skýrslan Mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 2003-2008.|mánuðurskoðað=24. ágúst|árskoðað=2006}}</ref>
 
Þann 9. september 2003 gerði Landsvirkjun samning við [[Fosskraft]] um byggingu stöðvarhússins í Valþjófsstaðafjalli að andvirði 8,3 milljörðum kr.<ref>{{vefheimild|url=http://www.karahnjukar.is/article.asp?catID=361&ArtId=690|titill=9.9.2003: Skrifað undir samninga við Fosskraft JV|mánuðurskoðað=24. ágúst|árskoðað=2006}}</ref>
12.721

breyting