„Runnasteppa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Runnasteppa''' er gróðurbelti þar sem úrkoma er minni en svo að grös þrífist með góðu móti. Runnasteppan einkennist af strjálum, oft þyrnóttum runnum, [[Þykkbl...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2008 kl. 23:08

Runnasteppa er gróðurbelti þar sem úrkoma er minni en svo að grös þrífist með góðu móti. Runnasteppan einkennist af strjálum, oft þyrnóttum runnum, þykkblöðungum og kaktusum. Þær eru víða í heiminum og þekja stór svæði, t.d. á jöðrum eyðimarka í Asíu, Afríku og Ástralíu, auk svæða í SV-Bandaríkjunum, Mexíkó og Argentínu.

Önnur gróðurbelti

Tengt efni

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.