„Hnyð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
Ný síða: '''Hnyð''' (fræðiheiti: Ichthyophonus hoferi, einnig nefnt iktíófónus á íslensku) er sveppur sem vex aðallega í sjávarfiskum, t.d. síld og er hann t...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hnyð''' ([[fræðiheiti]]: ''Ichthyophonus hoferi'', einnig nefnt '''iktíófónus''' á [[íslenska|íslensku]]) er [[sveppur]] sem vex aðallega í sjávarfiskum, t.d. [[síld]] og er hann talinn eiga hlut að hruni síldarstofnins við [[Noregur|Noregsstrendur]] 1991-1993. Í [[nóvember]] [[2008]] fannst þessi sveppur í síld sem veiddist á [[Breiðafjörður|Breiðafirði]].
 
==Heimildir==