„Óeirðirnar á Austurvelli 1949“: Munur á milli breytinga

stafsetning
(stafsetning)
[[Mynd:Reykjavik (parlamento).jpg|thumb|Alþingishúsið við Austurvöll]]
'''Óeirðirnar á Austurvelli''' eða '''Slagurinn á Austurvelli''' voru [[óeirðir]], sem urðu á [[Austurvöllur|Austurvelli]] miðvikudaginn [[30. mars]] [[1949]], þegar samþykkt var [[þingsályktunartillaga]] um inngöngu [[Ísland]]s í [[NATO|Norður-Atlantshafsbandalagið]] - NATÓ. Andstæðingar, stuðningsmenn og almennir borgarar flykktust á [[Austurvöllur|Austurvöll]] til að láta óánægju sína í ljós, en sumir andstæðinganna létu [[grjót]]i, [[Eggjakast|eggjum]] og [[mold]] rigna yfir [[Alþingi]]shúsið. Lögregla ákvað að dreifa mannfjöldanum með því að varpvarpa [[táragas]]i á hann. [[Varalið lögreglunnar]] var kallað út og voru varaliðarnir með breska hermannahjálma og armbindi, ýmist hvít eða í fánalitunum, sem einkenni.<ref>[http://logreglan.is/displayer.asp?cat_id=435 Einkennisbúningar og einkenni lögreglunnar í Reykjavík til 1958]</ref> Þessi átök milli andstæðinga tillögunnar annars vegar og lögreglu, varaliðis hennar og stuðningsmanna tillögunartillögunnar hins vegar urðu mestu óeirðir sem orðið hafa á Íslandi.
 
Mikið hefur verið rætt og ritað um þessa atburði á Austurvelli og er ekki auðvelt að skera úr um sannleiksgildi frásagna og niðurstaðaniðurstaðna. [[Sagnfræði|Sagnfræðingurinn]] [[Þór Whitehead]] hefur meðal annars haldið því fram að beinlínis hafi verið stefnt að valdaráni sósíalista með þessum aðgerðum. Aðrir, meðal annars [[Guðni Th. Jóhannesson]] sagnfræðingur, hafa hafnað þessari túlkun.
 
==Aðdragandi==
13.000

breytingar