„Sambandsflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Gæti átt við færeyska stjórnmálaflokkinn [[Sambandsflokkurin]].''
'''Sambandsflokkurinn''' var [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem var stofnaður eftir [[Alþingiskosningar 1911]] af [[Hannes Hafstein|Hannesi Hafstein]] og ýmsum fylgismönnum [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]], svo sem [[Guðmundur Björnsson|Guðmundi Björnssyni]]. Tilgangur Sambandsflokksins var að koma með ný drög að [[sambandslögin|sambandslögunum]] 1912 („''bræðingurinn''“). Hannes varð aftur ráðherra fyrir þennan flokk sama ár. Þegar Sambandsflokkurinn leið undir lok [[1914]] gengu flestir fylgismenn hans aftur í Heimastjórnarflokkinn.