„Gamli sáttmáli“: Munur á milli breytinga

Gamli sáttmáli úr gildi?
m (Gamli sáttmáli féll úr gildi eftir Kópavogsfundinn)
(Gamli sáttmáli úr gildi?)
'''Gamli sáttmáli''' var samkomulag Íslendinga við Hákon gamla, Noregskonung. Sáttmálinn var gerður [[1262]] og fól hann það í sér, að konungur [[Noregur|Noregs]] væri jafnframt konungur Íslands og að Íslendingar væru skattþegnar Noregskonungs. Á móti skuldbatt Noregskonungur sig til þess að halda uppi [[Siglingar|siglingum]] til Íslands og skyldu ekki færri en 2 skip koma til Íslands frá Noregi árlega með nauðsynjavarning. Þótti þetta vera misjafnlega efnt af hálfu Noregskonungs.
 
Konungur taldi [[Gamli sáttmáli|Gamla varsáttmála]] numinnfallinn úr gildi áeftir [[Kópavogsfundurinn|KópavogsfundinumKópavogsfundinn]] [[1662]] og þegar frelsisbarátta Íslendinga stóð sem hæst á 19. öld undir forystu [[Jón Sigurðsson|Jóns Sigurðssonar]] forseta, vísaði hann oftar en ekki til ákvæða Gamla sáttmála og hélt því alltaf fram að hann væri í fullu gildi, þóttþósvoþað væri mjög umdeilt. Þetta var ekkisamt hans sterkasta vopn og ásamt öðrum reyndist það bíta.
13.005

breytingar