„Saga Kópavogs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
hefst hófst
→‎Frumbýlisárin: stafsetning
Lína 5:
 
== Frumbýlisárin ==
Í landi Kópavogs voruvar við upphaf 20. aldar að finna nokkur býli, Kópavogur og Digranes voru ríkisjarðir sem voru í útleigu til bænda, á Vatnsendaeinnig var líka búskapur á Vatnsenda og í Fífuhvammi.
 
Á kreppuárunum upp úr 1930 tók ríkisstjórnin Kópavogs- og Digranesjarðirnar úr leigu og skipti niður í smærri einingar, nýbýli og leigulönd. Samkvæmt lögum nr. 25/1936 gátu þeir sem höfðu nóg efni og ekki áttu þegar býli sótt um nýbýli og hafið þar búskap að veittu samþykki nýbýlastjóra.
Lína 13:
Ofan Nýbýlavegar voru smábýli sem voru ætluð til garðræktar, þó mátti byggja á þeim sumarbústaði. Flestir þeirra urðu þó að ársíbúðum enda húsnæðisskortur í [[Reykjavík]]. Fyrsta þéttbýlið í Kópavogi myndaðist því meðfram Nýbýlaveginum.
 
Nýbýlajarðirnar voru í mýrlendi í [[Fossvogur|Fossvogsdal]]. Þær þurfti að ræstaræsa fram og þurrka og var það gert í [[atvinnubótavinna|atvinnubótavinnu]] árin 1935-36. Sækja þurfti verslun, þjónustu og menntun til Reykjavíkur. Skólabörn tóku Hafnarfjarðarstrætó til Reykjavíkur þar sem flest fóru í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]].
 
Árið 1950 hafði 10 nýbýlalöndum og 146 smábýlalöndum verið úthlutað úr landi Digraness og 198 smábýlum úr landi Kópavogs.
Lína 24:
 
=== Vegir ===
Kópavogslandið var nú á gráu svæði,. Reykvíkingar vildu ekki leggja meira fé til vegagerðar enda landið í eigu Seltjarnarneshrepps, hreppsnefnd þar sagðist hins vegar ekki geta ráðið við vegagerð í Kópavogi.
 
Alls höfðu þá verið lagðir 7,76 km af vegum:
Lína 35:
Að auki hafði Fífuhvammsvegur verið til staðar 3 km að lengd en í eigu Seltjarnarneshrepps.
 
[[Framfarafélagið Kópavogur]] var stofnað [[19. maí]] [[1945]] af mönnum úr mörgum stjórnmálaflokkum, félagið skilaði inn skýrslu og tillögu til ríkisins um hvernig best væri að verja fjárveitingu alþingisAlþingis til vegalagningar, og mælti með lagningu Kópavogsbrautar enda þar 60 lönd og 20 hús.
 
== Kópavogshreppur ==