„Menntaskólinn í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
 
==Saga==
Menntaskólinn ívið ReykjavíkLækjargötu er elsta íslenska menntastofnunin. Hann á rætur sínar að rekja til ársins 1056 en hefur ekki alltaf verið á þeim stað sem hann er í dag.
 
===Skálholtsskóli ([[1056]] - [[1784]])===
Lína 40:
Eftir að skólinn var fluttur frá Bessastöðum og fram til [[1904]] nefndist hann ''Reykjavíkur lærði skóli'' en var í daglegu tali kallaður ''Reykjavíkurskóli'', ''Lærði skólinn'' eða ''Latínuskólinn''.
 
Árið [[1904]] var áherslum í námsefni skólans breytt verulega. Latínukennsla var minnkuð til muna og grískukennslu hætt í því formi sem verið hafði. Í samræmi við það var nafni skólans breytt og nefndist hann þá ''Hinn almenni Menntaskóli ívið ReykjavíkLækjargötu''. Frá [[1937]] hefur skólinn borið heitið Menntaskólinn ívið ReykjavíkLækjargötu.
 
Menntaskólinn ívið ReykjavíkLækjargötu er kunnur fyrir frammistöðu sína í spurningakeppninni [[Gettu Betur]], þar sem hann hefur unnið samtals 14 sinnum. Samfelld sigurganga í þeirri keppni stóð frá 1993 til 2004. Fimm sinnum hafa lið skólans unnið í mælskukeppninni [[Morfís]].
 
====Breytingar á skólanum====