„Laxárstöðvar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thil (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thil (spjall | framlög)
lagfærði staðsetningu upplýsinga taflna
Lína 1:
'''Laxárstöðvar'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.lv.is/category.asp?catID=102|titill=Landsvirkjun - Laxárstöðvar}}</ref>eru þrjár og eru staðsettar í Laxá í Aðaldal. Þær nýta fallið í gljúfrunum við bæinn Brúar neðst í [[Laxárdalur|Laxárdal]]. Þaðan fellur áin út í [[Aðaldalur|Aðaldal]].
 
Virkjanirnar Laxá I og Laxá III eru [[rennslisvirkjun|rennslisvirkjanir]]. Það þýðir að virkjanirnar nýta eðlilegt rennsli Laxár. Áin rennur því beint inn í inntaksgöngin og að vatnsvélunum. Æskilegra er að hafa lítið inntakslón.
 
==Laxárstöð I==
{{Infobox
|Name = Laxárstöðvar
Lína 16 ⟶ 21:
|label10 = Gerð hverfla
|data10 = Francis}}
'''Laxárstöð I''' er elsta virkjunin í Laxá og nýtir hún efri hluta fallsins við Brúar. Frá stíflunni efst í gljúfrunum er vatnið leitt fyrst í jarðgöngum og síðan í trépípu að stöðvarhúsinu um 670 m leið. Fallhæðin er 39 m og framleiðslugeta virkjunarinnar er 5 [[MW]]. Í stöðinni eru tvær vélasamstæður og var sú fyrri tekin í notkun árið 1939 en hin síðari árið 1944.
 
==Laxárstöð II==
{{Infobox
|Name = Laxárstöðvar
Lína 33 ⟶ 41:
|label10 = Gerð hverfils
|data10 = Francis}}
'''Laxárstöð II''' var reist á árunum 1950 til 1952. Hún hýsir einu vatnsvél stöðvarinnar sem tekin var í notkun árið 1953. Afl hennar er 9 MW.
 
'''Stíflumannvirki Laxár II''' voru byggð árið 1952 til að mynda inntakslón fyrir Laxárstöð II. Heildarfallið er 29 m.
 
'''Aðrennslispípa''' liggur frá stíflunni niður að Laxárstöð II, 378 m langur tréstokkur. Hann er 4 m í þvermál og flytur um 40 tonn af vatni á sekúndu. Fallhæðin er 29 m.
 
Fyrir ofan stöðvarhúsið er áberandi þrýstijöfnunartankur. Í vatninu sem rennur eftir tréstokknum er gífurleg hreyfiorka. Komi til þess að stöðva þurfi skyndilega vélar Laxár II myndast svokallaður vatnshamar í tréstokknum sem getur sprengt hann. Jöfnunartankurinn kemur í veg fyrir að slíkt gerist þar sem hann tekur þá við vatnshögginu. Jafnframt jafnar hann út rennslissveiflur í pípunni. Rör úr botni hans liggur niður að Laxá II.
 
==Laxárstöð III==
{{Infobox
|Name = Laxárstöðvar
Lína 50 ⟶ 67:
|label10 = Gerð hverfils
|data10 = Francis}}
 
'''Laxárstöðvar'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.lv.is/category.asp?catID=102|titill=Landsvirkjun - Laxárstöðvar}}</ref>eru þrjár og eru staðsettar í Laxá í Aðaldal. Þær nýta fallið í gljúfrunum við bæinn Brúar neðst í [[Laxárdalur|Laxárdal]]. Þaðan fellur áin út í [[Aðaldalur|Aðaldal]].
 
Virkjanirnar Laxá I og Laxá III eru [[rennslisvirkjun|rennslisvirkjanir]]. Það þýðir að virkjanirnar nýta eðlilegt rennsli Laxár. Áin rennur því beint inn í inntaksgöngin og að vatnsvélunum. Æskilegra er að hafa lítið inntakslón.
 
==Laxárstöð I==
'''Laxárstöð I''' er elsta virkjunin í Laxá og nýtir hún efri hluta fallsins við Brúar. Frá stíflunni efst í gljúfrunum er vatnið leitt fyrst í jarðgöngum og síðan í trépípu að stöðvarhúsinu um 670 m leið. Fallhæðin er 39 m og framleiðslugeta virkjunarinnar er 5 [[MW]]. Í stöðinni eru tvær vélasamstæður og var sú fyrri tekin í notkun árið 1939 en hin síðari árið 1944.
 
==Laxárstöð II==
'''Laxárstöð II''' var reist á árunum 1950 til 1952. Hún hýsir einu vatnsvél stöðvarinnar sem tekin var í notkun árið 1953. Afl hennar er 9 MW.
 
'''Stíflumannvirki Laxár II''' voru byggð árið 1952 til að mynda inntakslón fyrir Laxárstöð II. Heildarfallið er 29 m.
 
'''Aðrennslispípa''' liggur frá stíflunni niður að Laxárstöð II, 378 m langur tréstokkur. Hann er 4 m í þvermál og flytur um 40 tonn af vatni á sekúndu. Fallhæðin er 29 m.
 
Fyrir ofan stöðvarhúsið er áberandi þrýstijöfnunartankur. Í vatninu sem rennur eftir tréstokknum er gífurleg hreyfiorka. Komi til þess að stöðva þurfi skyndilega vélar Laxár II myndast svokallaður vatnshamar í tréstokknum sem getur sprengt hann. Jöfnunartankurinn kemur í veg fyrir að slíkt gerist þar sem hann tekur þá við vatnshögginu. Jafnframt jafnar hann út rennslissveiflur í pípunni. Rör úr botni hans liggur niður að Laxá II.
 
==Laxárstöð III==
'''Laxárstöð III''', 13,5 MW að afli, er nýjasta virkjunin í Laxá og nýtir sama fall og Laxá I. Frá stíflu Laxár I er vatnið leitt í jarðgöngum í austari gljúfurveggnum að stöðvarhúsi um 60 m inni í berginu skammt frá stöðvarhúsi Laxár I og þaðan um frárennslisgöng út í Laxá. Þessir vatnsvegir eru alls um 850 m á lengd. Í stöðinni er ein vélasamstæða sem tekin var í notkun árið 1973.