„Selen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ml:സെലീനിയം
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
== Selen í lífverum ==
Selen er nauðsynlegt öllum lífverum og vinna þær það meðal annars úr sólarljósi og fæðu. Nauðsynlegt hefur reynst að sprauta stórann hluta lamba á [[Ísland]]i með seleni og [[E-vítamín]]i, svo þau líði ekki skort þegar þau fara úr á beit í fyrsta sinn. Selenskortur í sauðfé kallast [[fjöruslen]], en sjúkdómurinn sá dregur nafn sitt af því að sauðfé var og er víða beitt á fjörur. Ef ær stunda fjörubeit of langt fram í meðgönguna vilja lömbin verða slöpp.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=425379&pageSelected=23&lang=0 ''Selen - líffræðilegir eiginleikar''; grein í Morgunblaðinu 1983]
 
{{Stubbur|efnafræði}}