„Svartidauði á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
umorðað, tenglar
laga tengil
Lína 1:
'''Svarti dauði''' var mannskæð plága, sem barst austan úr [[Asía|Asíu]] og vestur eftir [[Evrópa|Evrópu]] um miðja [[14. öld]]. Pestin felldi fjórðung til helming fólks á mörgum stöðum en ekki er vitað hve margir létust. Svarti dauði barst til [[Ísland]]s hálfri öld seinna eða árið [[1402]] og eru sagnir um að veikin hafi borist hingað með [[Einar Herjólfsson|Einari Herjólfssyni]], farmanni, er kom út í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]], að öllum líkindum frá [[Noregur|Noregi]].