„Morðin á Sjöundá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Þar með lauk þessari sögu þó ekki, því haustið [[1804]] tókst Bjarna að strjúka úr fangelsinu. Hann hafði verið í járnum fram í ágúst það ár en þá sleppt úr þeim vegna fótameina. Ætlun hans var að komast til baka vestur í [[Vestur-Barðastrandarsýsla|Barðastrandarsýslu]] og vonaðist hann til að einhver þar myndi rétta honum hjálparhönd. Bjarni var handsamaður í Borgarfirði tveimur vikum eftir að hann strauk og var færður utan til aftöku árið 1805. Hann var handarhöggvinn og að því búnu hálshöggvinn í Kristianssand í Noregi þann [[4. október]] [[1805]]. Um sumarið það ár hafði Steinunn látist í fangahúsinu í Reykjavík og var dysjuð á [[Skólavörðuholt]]i þar sem ummerki um [[Steinkudys]] sáust allt fram á [[20. öld]]. Þá voru bein hennar tekin upp og grafin í vígðri mold.
 
[[Rithöfundur]]inn [[Gunnar Gunnarsson]] skrifaði [[skáldsaga|skáldsögu]] um þessa atburði [[1938]] sem ber nafnið '''[[Svartfugl' (skáldsaga)|Svartfugl]]''.
 
[[Flokkur:Íslensk sakamál]]