„Mál og menning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mál og menning''' var útgáfufélag sem var stofnað árið [[1937]]. Félagið var lengi kennt við jafnaðarmenn á Íslandi og víst er að það þáði fjárstyrki frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] á tímum [[kalda stríðið|kalda stríðsins]], eftir [[1953]]. Þjóðþekktir íslenskir rithöfundar voru gefnir út af Máli og menningu, þeirra á meðal [[Halldór Laxness]], [[Þórbergur Þórðarson]] og margir fleiri.
 
Þann [[30. júní]] [[2000]] sameinaðist Mál og menning bókaforlaginu [[Vaka-Helgafell|Vöku-Helgafell]] og [[Edda - miðlun og útgáfa]] var stofnuð. Bækur voru þó áfram gefnar út undir nafni Máls og menningar og Vöku-Helgafells. 2003 keypti Edda síðan [[Iðunn (bókaforlag)|Iðunni]]. Sama ár2002 ráku fjárhagsvandræði fyrirtækið til endurskipulagningar og endurfjármögnunar þar sem [[Björgólfur Guðmundsson]] kom inn í félagið með fleirum. Þá voru bókaverslanir félagsins seldar og [[Páll Bragi Kristjónsson]] varð forstjóri.
 
Útgáfuhluti Eddu var síðan seldur og [[1. október]] [[2007]] sameinuðust þessi forlög [[JPV]] undir nafninu [[Forlagið]].