„Uppkastið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stubbur
 
Ojs (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Uppkastið''' voru drög að [[sambandslögin|sambandslögunum]] sem voru gerð á tímum [[Heimastjórnartímabilið|heimastjórnarinnar]] á [[Ísland]]i, [[Alþingiskosningar 1908|þingkosningarnar 1908]] snerust að mestu leyti um ''Uppkastið''. Í ''Uppkastinu'' kom fram að [[Danakonungur]] væri enn konungur Íslendinga en sjálfstæði landsins var áréttað. [[Hannes Hafstein]] og [[Skúli Thoroddsen]] voru aðalleikendur í þessu máli en Hannes var fylgjandi og Skúli mótfallinn.
 
==Tengill==